#0154 Karate – Some Boots
Besta platan - A podcast by Hljóðkirkjan - Fridays

Categories:
Karate er mögulega „gleymd“ hljómsveit. Hún starfaði vel úti á jaðrinum alla sína tíð, þar til hún var lögð niður árið 2005. En hún er komin aftur á stjá og því er vel við hæfi að skoða þetta aðeins.