#0203 Grace Jones – Nightclubbing

Besta platan - A podcast by Hljóðkirkjan - Fridays

Categories:

Hvar skal byrja þegar söng- og listakonan og allra handa táknmyndin Grace Jones á í hlut? Tja, kannski bara með því að renna henni í gegnum þrílaga síuna sem samanstendur af BP-teyminu okkar allra!