#0224 Deftones – White Pony
Besta platan - A podcast by Hljóðkirkjan - Fridays

Categories:
Við getum rifist fram á þarnæsta ár hvort að Deftones séu nýþungarokkarar eður ei. En getum við sammælst um að White Pony (2000) sé besta plata sveitarinnar? Nei? Ok, kíkjum bara á þáttinn og skoðum rökin …