#0246 Toto – Toto

Besta platan - A podcast by Hljóðkirkjan - Fridays

Categories:

„Rönnið“ sem Toto átti á árunum 1978–1982 á sér fáar hliðstæður. Fyrsta platan, sem er samnefnd sveitinni, er kannski ekki heilsteyptust, en hún er áberandi best. Því heldur Haukur a.m.k. fram.