Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Innkastið eftir 2. umferð Bestu deildarinnar. Leikirnir voru svo sannarlega misskemmtilegir í þessari umferð! Elvar Geir, Valur Gunnars og með þeim er Magnús Haukur Harðarson. Geggjuð skemmtun í Laugardal, ótrúlegur leikur í Úlfarsárdalnum, Stjarnan með fullt hús, markalaus nýliðaslagur, FH-ingar í vandræðum og bikarmeistararnir fengu skell.