Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Besta deild kvenna fer af stað í kvöld með tveimur leikjum. Í öðru sæti í spánni er Valur. Til þess að ræða um Valsliðið, þá komu Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði, og Matthías Guðmundsson, þjálfari, í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net.