Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það eru ellefu dagar í það að Besta deildin fari af stað en í dag tökum við ÍBV fyrir í Niðurtalningunni hér á Fótbolta.net. Eyjamönnum er spáð neðsta sæti Bestu deildarinnar í spá síðunnar. Arnór Eyvar Ólafsson og Hjálmar Ragnar Agnarsson, stuðningsmenn ÍBV, komu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og ræddu um sitt félag.