Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Við höldum áfram að telja niður í Bestu deild kvenna. Núna eru aðeins fimm dagar í það að deildin fari af stað. Stjörnunni er spáð sjötta sæti deildarinnar. Anna María Baldursdóttir, fyrirliði, og Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari liðsins, komu í heimsókn til að ræða um Stjörnuna.