Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 22. mars. Umsjón: Tómas Þór og Benedikt Bóas. Gestur þáttarsins er fótboltasérfræðingurinn Atli Viðar Björnsson og fer hann yfir einvígi Íslands og Kósovó og ræðir um Bestu deildina. Elvar Geir er á línunni frá Spáni þar sem seinni leikurinn verður spilaður.