03. Maí 2019 - Sbeen Around

Háskaleikur - A podcast by Útvarp 101

Categories:

Sbeen Around var gestur Áskels í Háskaleik föstudagskvöldið 3. maí. Sbeen Around hefur verið virk plötusnælda í íslensku hússenunni síðustu ár og vakið athygli með mixseríurnar House Salad Music og MUG Melodies þar sem hún spilar djúpa og jackin' hústóna. https://soundcloud.com/sbeenaround