22. Feb 2019 - Viktor Birgiss
Háskaleikur - A podcast by Útvarp 101

Categories:
Gestur þáttarins þessa vikuna var Viktor Birgiss. Viktor Birgiss hefur verið virkur þátttakandi í íslensku hússenunni síðastliðinn áratug. Viktor og Jónbjörn stofnuðu útgáfufyrirtækið Lagaffe Tales árið 2012 og hefur tónlist þeirra dreifst út um allan heim á síðustu árum. Tónsmíðar Viktors hafa verið gefnar út á labelum s.s. Love Potion, Etoka Shapes og á Lagaffe Tales. https://soundcloud.com/birgiss