#55 Ólafur Ásgeirsson
Jákastið - A podcast by Tal

Categories:
Gestur minn þessa vikuna er Ólafur Ásgeirsson. Hann er leikari, spunaleikari, handritshöfundur, leiklistarkennari og margt fleira. Óli er einn af mínum bestu vinum og var algjör heiður að fá hann í spjall. Óli er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var magnað, gott, gaman, áhugavert, fræðandi og yndislegt að spjalla við Óla. Þú ert frábær! Ást og friður.