Komitas Vardapet

Tónlist frá a til ö - A podcast by RÚV

Categories:

Þátturinn er helgaður armenska tónskáldinu Komitas Vardapet. Rætt er við Illuga Jökulsson um sögu Armeníu. Lesari er Einar Sigurðsson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.