Júlía Margrét Einarsdóttir

Uppáhalds rokkplatan - A podcast by RÚV

Categories:

Gestur þáttarins er Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur og kvikmyndagerðarkona. Hún hafði með sér sína uppáhalds rokkplötu I am easy to find með The National sem hún sagði hafa haft gríðarleg áhrif á sig og áhrif hennar yrðu sýnileg í skáldsögu sem hún vinnur að þessa dagana.