Katrín Ýr og platan Paranoid & Sunburnt með Skunk Anansie

Uppáhalds rokkplatan - A podcast by RÚV

Categories:

Söngkonan Katrín Ýr, sem starfar í London, kom í hljóðverið og ræddi við Huldu G. Geirsdóttur um ferilinn, tónleikana Konur í tónlis sem hún stendur fyrir í Hard Rock og uppáhalds rokkplötuna, sem er Paranoid & Sunburnt með Skunk Anansie.