Steinunn Camilla Stones
Uppáhalds rokkplatan - A podcast by RÚV

Categories:
Gestur Füzz er Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir Stones, sem var um langt skeið í Nylon, en rekur núna umboðsskrifstofuna Iceland Sync. Hún mætti með uppáhalds rokkplötuna sína, Tragic Kingdom með No Doubt, sem kom út árið 1995.