4. Út á túni - Herdís Magna Gunnarsdóttir
Út á túni - A podcast by Sigrún Júnía og Jón Elvar

Categories:
Við fengum góðan gest til okkar í spjall hana Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur. í þættinum fer hún fer yfir það afhverju hún ákvað að verða bóndi, sveitalífið, félagsstarfið, framboð og margt fleira fróðlegt og skemmtilegt.