Guðrún Eik - bóndi á Tannstaðabakka

Út á túni - A podcast by Sigrún Júnía og Jón Elvar

í þessum þætti hringdum við í Guðrúnu Eik bónda á Tannstaðabakka og fengum innsýn inn í lífið á Tannstaðabakka einnig ræddum við félagskerfi bænda og margt fleira fróðlegt og skemmmtilegt.